Heimahjúkrun óskar eftir hjúkrunarnemum í sumarstarf

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum til starfa við afleysingar í heimahjúkrun sumarið 2021. Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hjúkrun einstaklinga í heimahúsi

Hæfniskröfur

  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Reynsla af umönnun æskileg
  • Stundvísi
  • Gilt ökuleyfi
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragna Lilja Garðarsdóttir í síma 411-1590 og tölvupósti ragna.l.gardarsdottir@reykjavik.is

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *