Framhaldsnám við Hjúkrunarfræðideild HÍ vor 2021 – Umsóknarfrestur til 15. október nk.

Við viljum minna á að umsóknarfrestur um framhaldsnám við Hjúkrunarfræðideild rennur út á miðnætti 15. október næstkomandi.

 

Í boði er fjölbreytt diplóma- og meistaranám.

 

Hægt er að nálgast tvö kynningarmyndbönd frá því vor 2020:

Diplómanám https://www.facebook.com/hihjukrun/videos/1446912435477354/ (ath. eftirfarandi er EKKI í boði nú: Ljósmóðurfræði til starfsréttinda,
diplómanám í svæfingahjúkrun, skurðhjúkrun og þverfræðilegt diplómanám í kynfræði þó minnst sé á það í myndbandinu).

Meistaranám: https://www.facebook.com/hihjukrun/videos/607262240004604/

Auk þess er ítarlegur upplýsingabæklingur hér: https://www.hi.is/sites/default/files/maggagu/1-sept-2020_itarbaeklingur_framhaldsnam_2020-2021.pdf

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *