Gjafaleikur Háfit

Dag- og tímasetning
30/10/2019 - 03/11/2019
12:00 - 14:00


Skrifstofa Curator er loksins tilbúin eftir nokkurra ára bið og höfum við opnað hana! 🥳🎉🎉

Í tilefni þess þá bjóðum við upp á gjafaleik fyrir meðlimi okkar í samvinnu við Háfit!

Til vinnings eru 3 gjafakort í fjarþjálfun frá Háfit að verðmæti 19.999kr stykkið! Samtals að verðmæti 60.000kr! Reglurnar eru einfaldar, meðlimir Curator skrá sig líkt og þeir gera í vísindaferðir! 3 heppnir meðlimir verða svo dregnir út á sunnudaginn og verða þá upplýsingar um þá sendar til Háfit! Fá þeir þar með aðgang að æfingaráætlunum frá íþróttarfræðing, næringarráðgjöf og aðgang að sjúkraþjálfara 👏🤩🎉

Eru allir ready í að fá sömmerbodyíð? 🌴🌞

Háfit býður upp á gæðaþjónustu og hefur verið uppselt hjá þeim undanfarin ár! Ánægðir viðskiptavinir hafa haft góða hluti að segja.

„Mikið aðhald og jákvætt viðhorf frá starfsfólkinu. Rosa „pro“ mælingar og svara um hæl þegar maður sendir skilaboð.“

– Lilja Vignisdóttir –

„Frábær hugmynd að háskólanemar geti nálgast næringarráðgjöf og æfingarprógrömm ódýrt“

– ​Ísak Már Aðalsteinsson –

„Ég fékk hvatningu til að fara í ræktina og fjölbreytt matarplan sem leiddi til þess að ég byrjaði að borða hollara“

– Vera Mjöll Kristbjargardóttir –

Skráning

Lokað er fyrir skráninguÁ biðlista

Athugið að meðlimir Curator fá forgang inn í vísindaferðina ef pláss losnar

  • Tinna Alicia Kemp

Komin með pláss