Ný vefsíða Curator!

Þá er loksins komið að þessu, ný og endurbætt heimasíða Curator er komin í loftið. Það hefur verið lengi í bígerð að endurnýja heimasíðuna sem hefur legið í dvala undanfarin ár. Hingað til höfum við notast við Facebook síðu félagsins, en það verður að segjast að það er ekki besti vettvangurinn til að viðhalda öflugu …

Ný vefsíða Curator! Read More »