Um Curator

Grunnnemar Hjúkrunarfræðideildar eiga þess kost að gerast félagsmenn í Curator, félagi hjúkrunarfræðinema.

Markmið félagsins eru:

a) Að gæta hagsmuna nemenda og vera málsvari þeirra innan Háskólans og utan.

b) Að auka fræðslu og efla kynni meðal nemenda.

c) Að auka erlend samskipti.

d) Að stuðla að góðri samvinnu nemenda við aðrar heilbrigðisstéttir.