Alþjólegur dagur tileinkaður öryggi sjúklinga er 17.september. Kjaraviðræða hjúkrunarfræðinga er í fullum gangi – það er bein tenging á milli aukið öryggi sjúklinga og góðrar mönnunar hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum. Gefum hjúkrunarfræðingum viðeigandi kjör og tryggjum þannig betra öryggi sjúklinga.
Þessi vefsíða notar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Með því að heimsækja vefinn okkar samþykkir þú notkun á vafrakökum.Samþykkja