Námskeið

Námskeiðin verða tekin upp fyrirfram á Zoom og nemendur fá aðgang að upptökunum og glósum. Kennarar munu svo halda tvo umræðutíma á Zoom þar sem nemendum gefst kostur á að spyrja kennaranna spurninga og fá nánari útskýringar á efninu ef þess þarf. Auk þess fá nemendur aðgang að Facebook-hóp þar sem kennarar námskeiðanna verða til taks eftir bestu getu.

Við vekjum athygli á að afsláttur er veittur ef þú skráir þig á bæði námskeiðin.

Verð
Stakt námskeið: 7.500 kr
Tvö námskeið: 13.500 kr

Showing the single result