Hjúkrunarfræðinemar óskast á Sólvang í Hafnarfirði

Óskað er eftir að ráða hjúkrunarfræðinema í störf hópstjóra. Viðkomandi verður að hafa lokið tveimur árum í hjúkrunarfræði. Í október opna biðrými í eldra húsnæði Sólvangs fyrir fólk sem er á bið eftir því að komast inn á nýja Hrafnistu heimilið á Sléttuvegi. Þetta er nýtt og spennandi verkefni og Sólvangur vonast til þess að hjúkrunarfræðinemar hafi áhuga á að taka þátt í þessu með sér. Það má endilega senda fyrirspurnir/umsóknir á atvinna@solvangur.is

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *