Framhaldsnám við Hjúkrunarfræðideild HÍ vor 2021 – Umsóknarfrestur til 15. október nk.
september 29, 2020 september 29, 2020
Við viljum minna á að umsóknarfrestur um framhaldsnám við Hjúkrunarfræðideild rennur út á miðnætti 15. október næstkomandi.
Í boði er fjölbreytt diplóma- og meistaranám.
Hægt er að nálgast tvö kynningarmyndbönd frá því vor 2020:
Diplómanám https://www.facebook.com/hihjukrun/videos/1446912435477354/ (ath. eftirfarandi er EKKI í boði nú: Ljósmóðurfræði til starfsréttinda, diplómanám í svæfingahjúkrun, skurðhjúkrun og þverfræðilegt diplómanám í kynfræði þó minnst sé á það í myndbandinu).
Þessi vefsíða notar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Með því að heimsækja vefinn okkar samþykkir þú notkun á vafrakökum.Samþykkja