Uncategorized

Stuðningsyfirlýsing við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga

Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri lýsa yfir fullum stuðningi við hjúkrunarfræðinga í verkfallsaðgerðum og munu ekki ganga í störf þeirra á meðan verkfall stendur yfir. Öllum er ljóst að hjúkrunarfræðingar eru mikilvægur hluti af öflugu heilbrigðiskerfi Íslendinga eins og sannast hefur undanfarna mánuði. Hjúkrunarfræðinemar hvetja ríkið til að verða við eðlilegum kröfum …

Stuðningsyfirlýsing við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga Read More »

Sjúkrahúsið Vogur óskar eftir hjúkrunarnemum í sumarafleysingu

Sjúkrahúsið Vogur óskar eftir 1. eða 2. árs hjúkrunarnemum í sumarafleysingu. Starfið felst í móttöku nýrra sjúklinga og hjúkrun sjúklinga í afeitrun. Unnið er á þrískiptum vöktum og aðra hvora helgi. Spennandi sumarstarf og næg námstækifæri! Umsóknir sendist á netfangið thora@saa.is Nánari upplýsingar um starfsemi á Vogi: Á Sjúkrahúsinu Vogi eru rúm fyrir um 60 …

Sjúkrahúsið Vogur óskar eftir hjúkrunarnemum í sumarafleysingu Read More »

Hjúkrun í fararbroddi – kveðja frá deildarforseta hjúkrunarfræðideildar

Kæru nemendur, kennarar og samstarfsfólk Þakka ykkur öllum fyrir góða mætingu, innlegg, undirbúning og allt það sem gerir viðburðinn ánægjulegan. Það er mikil vinna sem felst í að undirbúa og halda utanum ráðstefnuna, undirbúa erindi og veggspjöld og taka þátt. Smátölfræði: Þátttakendur voru tæplega 300, 48 erindi voru flutt, þar af tvö lykilerindi og 4 …

Hjúkrun í fararbroddi – kveðja frá deildarforseta hjúkrunarfræðideildar Read More »

Dr. Helga Bragadóttir félagi í Bandarísku hjúkrunarakademíunni

Dr. Helga Bragadóttir hjúkrunarfræðingur, prófessor og forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrunarstjórnun við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala, hlaut inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna (American Academy of Nursing (AAN)) í október sl. Er hún þar með fjórði hjúkrunarfræðingurinn á Íslandi til að hljóta inngöngu í akademíuna, en inngöngunni fylgir nafnbótin Fellow of the American Academy of Nursing (FAAN). …

Dr. Helga Bragadóttir félagi í Bandarísku hjúkrunarakademíunni Read More »

Verkkeppni Viðskiptaráðs 2019

Verkkeppni Viðskiptaráðs 2019 – Milljón krónur fyrir bestu lausnina við Milljón tonna áskoruninni Loftslagsmál verða í forgrunni í Verkkeppni Viðskiptaráðs, (e. case competition), sem haldin er í þriðja sinn. Í keppninni hafa 3-5 manna lið eina helgi til þess að mæta „Milljón tonna áskoruninni“ og svara því hvernig Ísland mætir skuldbindingum sínum samkvæmt Parísarsáttmálanum. Verkefni …

Verkkeppni Viðskiptaráðs 2019 Read More »

Hjúkrunarfræðinemar óskast á Sólvang í Hafnarfirði

Óskað er eftir að ráða hjúkrunarfræðinema í störf hópstjóra. Viðkomandi verður að hafa lokið tveimur árum í hjúkrunarfræði. Í október opna biðrými í eldra húsnæði Sólvangs fyrir fólk sem er á bið eftir því að komast inn á nýja Hrafnistu heimilið á Sléttuvegi. Þetta er nýtt og spennandi verkefni og Sólvangur vonast til þess að …

Hjúkrunarfræðinemar óskast á Sólvang í Hafnarfirði Read More »

World Patient Safety Day

Alþjólegur dagur tileinkaður öryggi sjúklinga er 17.september. Kjaraviðræða hjúkrunarfræðinga er í fullum gangi – það er bein tenging á milli aukið öryggi sjúklinga og góðrar mönnunar hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum. Gefum hjúkrunarfræðingum viðeigandi kjör og tryggjum þannig betra öryggi sjúklinga. #WorldPatientSafetyDay

Yfirlýsing frá Curator

Curator, félag hjúkrunarnema tekur undir orð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar hafa ávallt verið eitt helsta bakbein í starfi Landspítalans og því gagnrýnum við harðlega að kjör hjúkrunarfræðinga séu skert í miðjum kjaraviðræðum. Landspítalinn hefur sýnt upp á síðkastið að spara skuli helst pening með því að kalla ekki hjúkrunarfræðinga á aukavaktir ef mönnunarvandi er til staðar, …

Yfirlýsing frá Curator Read More »