Gunnhildur Viðarsdóttir

Heimahjúkrun óskar eftir hjúkrunarnemum í sumarstarf

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum til starfa við afleysingar í heimahjúkrun sumarið 2021. Starfshlutfall er eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð Hjúkrun einstaklinga í heimahúsi Hæfniskröfur Íslenskt hjúkrunarleyfi Sjálfstæð vinnubrögð Reynsla af umönnun æskileg Stundvísi Gilt ökuleyfi Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragna Lilja …

Heimahjúkrun óskar eftir hjúkrunarnemum í sumarstarf Read More »

Strákar og hjúkrun auglýsir eftir verkefnastjóra

Spennandi tímabundið hlutastarf. Stýrinefnd verkefnisins Strákar og hjúkrun auglýsir eftir verkefnastjóra í tímavinnu frá mars til júní 2021 til að sjá um kynningardag sem haldinn verður fyrir 9. bekkjar stráka 19. maí 2021. Laun eru samkvæmt kjarasamningum. Helstu verkefni Samstarf og samskipti við þá sem koma að viðburðinum Skipulag viðburðarins Samband við skóla og skipuleggur …

Strákar og hjúkrun auglýsir eftir verkefnastjóra Read More »

Heimahjúkrun óskar eftir hjúkrunarnemum í hlutastarf

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir hjúkrunarnemum á 3. og 4. ári í hlutastarf við heimahjúkrun. Starfshlutfall er samkomulag, gæti hentað vel með námi. Það er margt nýtt og spennandi að gerast í heimahjúkrun, t.d. er búið að stofna nýtt samstarfsteymi heimahjúkrunar og læknavaktarinnar sem miðar að því að auka þjónustu við fólk í heimahúsum …

Heimahjúkrun óskar eftir hjúkrunarnemum í hlutastarf Read More »

Stuðningsyfirlýsing við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga

Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri lýsa yfir fullum stuðningi við hjúkrunarfræðinga í verkfallsaðgerðum og munu ekki ganga í störf þeirra á meðan verkfall stendur yfir. Öllum er ljóst að hjúkrunarfræðingar eru mikilvægur hluti af öflugu heilbrigðiskerfi Íslendinga eins og sannast hefur undanfarna mánuði. Hjúkrunarfræðinemar hvetja ríkið til að verða við eðlilegum kröfum …

Stuðningsyfirlýsing við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga Read More »

Sjúkrahúsið Vogur óskar eftir hjúkrunarnemum í sumarafleysingu

Sjúkrahúsið Vogur óskar eftir 1. eða 2. árs hjúkrunarnemum í sumarafleysingu. Starfið felst í móttöku nýrra sjúklinga og hjúkrun sjúklinga í afeitrun. Unnið er á þrískiptum vöktum og aðra hvora helgi. Spennandi sumarstarf og næg námstækifæri! Umsóknir sendist á netfangið thora@saa.is Nánari upplýsingar um starfsemi á Vogi: Á Sjúkrahúsinu Vogi eru rúm fyrir um 60 …

Sjúkrahúsið Vogur óskar eftir hjúkrunarnemum í sumarafleysingu Read More »

Hjúkrun í fararbroddi – kveðja frá deildarforseta hjúkrunarfræðideildar

Kæru nemendur, kennarar og samstarfsfólk Þakka ykkur öllum fyrir góða mætingu, innlegg, undirbúning og allt það sem gerir viðburðinn ánægjulegan. Það er mikil vinna sem felst í að undirbúa og halda utanum ráðstefnuna, undirbúa erindi og veggspjöld og taka þátt. Smátölfræði: Þátttakendur voru tæplega 300, 48 erindi voru flutt, þar af tvö lykilerindi og 4 …

Hjúkrun í fararbroddi – kveðja frá deildarforseta hjúkrunarfræðideildar Read More »

Yfirlýsing frá Curator

Curator, félag hjúkrunarnema tekur undir orð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar hafa ávallt verið eitt helsta bakbein í starfi Landspítalans og því gagnrýnum við harðlega að kjör hjúkrunarfræðinga séu skert í miðjum kjaraviðræðum. Landspítalinn hefur sýnt upp á síðkastið að spara skuli helst pening með því að kalla ekki hjúkrunarfræðinga á aukavaktir ef mönnunarvandi er til staðar, …

Yfirlýsing frá Curator Read More »