Heimahjúkrun óskar eftir hjúkrunarnemum í hlutastarf

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir hjúkrunarnemum á 3. og 4. ári í hlutastarf við heimahjúkrun. Starfshlutfall er samkomulag, gæti hentað vel með námi. Það er margt nýtt og spennandi að gerast í heimahjúkrun, t.d. er búið að stofna nýtt samstarfsteymi heimahjúkrunar og læknavaktarinnar sem miðar að því að auka þjónustu við fólk í heimahúsum …

Heimahjúkrun óskar eftir hjúkrunarnemum í hlutastarf Read More »