Dr. Helga Bragadóttir félagi í Bandarísku hjúkrunarakademíunni

Dr. Helga Bragadóttir hjúkrunarfræðingur, prófessor og forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrunarstjórnun við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala, hlaut inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna (American Academy of Nursing (AAN)) í október sl. Er hún þar með fjórði hjúkrunarfræðingurinn á Íslandi til að hljóta inngöngu í akademíuna, en inngöngunni fylgir nafnbótin Fellow of the American Academy of Nursing (FAAN). …

Dr. Helga Bragadóttir félagi í Bandarísku hjúkrunarakademíunni Read More »