Month: september 2019

Verkkeppni Viðskiptaráðs 2019

Verkkeppni Viðskiptaráðs 2019 – Milljón krónur fyrir bestu lausnina við Milljón tonna áskoruninni Loftslagsmál verða í forgrunni í Verkkeppni Viðskiptaráðs, (e. case competition), sem haldin er í þriðja sinn. Í keppninni hafa 3-5 manna lið eina helgi til þess að mæta „Milljón tonna áskoruninni“ og svara því hvernig Ísland mætir skuldbindingum sínum samkvæmt Parísarsáttmálanum. Verkefni …

Verkkeppni Viðskiptaráðs 2019 Read More »

Hjúkrunarfræðinemar óskast á Sólvang í Hafnarfirði

Óskað er eftir að ráða hjúkrunarfræðinema í störf hópstjóra. Viðkomandi verður að hafa lokið tveimur árum í hjúkrunarfræði. Í október opna biðrými í eldra húsnæði Sólvangs fyrir fólk sem er á bið eftir því að komast inn á nýja Hrafnistu heimilið á Sléttuvegi. Þetta er nýtt og spennandi verkefni og Sólvangur vonast til þess að …

Hjúkrunarfræðinemar óskast á Sólvang í Hafnarfirði Read More »

World Patient Safety Day

Alþjólegur dagur tileinkaður öryggi sjúklinga er 17.september. Kjaraviðræða hjúkrunarfræðinga er í fullum gangi – það er bein tenging á milli aukið öryggi sjúklinga og góðrar mönnunar hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum. Gefum hjúkrunarfræðingum viðeigandi kjör og tryggjum þannig betra öryggi sjúklinga. #WorldPatientSafetyDay

Yfirlýsing frá Curator

Curator, félag hjúkrunarnema tekur undir orð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar hafa ávallt verið eitt helsta bakbein í starfi Landspítalans og því gagnrýnum við harðlega að kjör hjúkrunarfræðinga séu skert í miðjum kjaraviðræðum. Landspítalinn hefur sýnt upp á síðkastið að spara skuli helst pening með því að kalla ekki hjúkrunarfræðinga á aukavaktir ef mönnunarvandi er til staðar, …

Yfirlýsing frá Curator Read More »