
Strákar og hjúkrun auglýsir eftir verkefnastjóra
Spennandi tímabundið hlutastarf. Stýrinefnd verkefnisins Strákar og hjúkrun auglýsir eftir verkefnastjóra í tímavinnu frá mars til júní 2021 til að sjá um kynningardag sem haldinn verður fyrir 9. bekkjar stráka 19. maí 2021. Laun eru samkvæmt kjarasamningum. Helstu verkefni Samstarf
Heimahjúkrun óskar eftir hjúkrunarnemum í hlutastarf
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir hjúkrunarnemum á 3. og 4. ári í hlutastarf við heimahjúkrun. Starfshlutfall er samkomulag, gæti hentað vel með námi. Það er margt nýtt og spennandi að gerast í heimahjúkrun, t.d. er búið að stofna nýtt
- Engir viðburðir á næstunni
- Allir viðburðir
Vertu með í Curator!
Með kaupum á nemendaskírteini færð þú aðild að innri vef Curator.is. Aðild veitir þér forgang í vísindaferðir og aðra viðburði, afslátt af viðburðum félagsins, aðgang að ýmsum afsláttum og síðast en ekki síst þátttöku í öflugu félagslífi Curator!